Section

 • Verkfærin í Moodle

  Á þessum áfangavef eru uppsett sýnishorn af ýmsu því sem Moodle býður upp á t.d. próf með ólíkum gerðum spurninga, mismunandi tegundir umræðna o.fl. Til að skoða allt og prófa sýnishornin þarf að innrita sig í áfangann.

  Innritaðu þig í áfangann til að prófa sýnishornin

  Ef þú ert innskráð í RVK Moodle geturðu gerst nemandi í þessum áfanga með því innrita þig: Innritaðu mig í áfangann. Sem nemandi er hægt að skoða prófspurningar, taka próf, skrá innlegg í umræðu o.fl.

  Ekki með notandanafn:
  Ef þú er ekki með notandanafn í RVK Moodle geturðu skráð þig inn með notandanafninu
   nemandi og lykilorðinu Moodle1 (með stóru M). Við það kemstu í hlutverk nemanda í áfanganum. Þetta notandanafn veitir einnig nemendaaðgang í  opnum áföngum í RVK Moodle.

  • Open allClose all